Listen

Description

Það kennir ávallt ýmissa grasa hjá Kaupfélagsstjóranum Jóni Gnarr. Hænsnaskítur, Dalvík, námsferlar, íþyngjandi regluverk, viðhorf Íslendinga til innfluttra lífvera, listamenn og blóðmör bera á góma.