Listen

Description

Jón Gnarr verður seint kallað týpískt jólabarn. Hér má nálgast jólahugvekju Kaupfélagsstjórann í síðasta þætti ársins. Hér fer hann á flug um leiðinleg jólalög, hungursneiðar og skáldskap, grútskítuga jólasveina, rúsínuna í pylsuendanum, fyndin orðatiltæki og orðið jól.

Gleðileg jól.