Listen

Description

Kaupfélagið hefur nú opnað á nýju ári og eins og áður lætur kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr öllum illum látum. Honum er í nöp við karllæg orð eins og stjóri, læknir og herra, kann ekki að meta bifreiðar né afmæli og fjallar um framlag Rasmusar Rask til íslenskunnar.