Listen

Description

Jón Gnarr kaupfélagsstjóri og Hallgrímur Sveinsson hjá Vestfirska forlaginu fara örsnöggt yfir margföldunartöfluna hlustendum til fróðleiks og ánægju.

Hljóðbrot úr 2. þætti Kaupfélagsins sem aðgengilegur er á öllum helstu hlaðvarpsveitum.