Listen

Description

Agnar Sverrisson, matreiðslumaður og eigandi Michelin-veitingastaðarins Texture í London, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í öðrum þætti Máltíðar. Aggi segir meðal annars frá námsárunum á Sögu, þegar hann fór í víking til útlanda, rekstri veitingastaða í Lundúnum og hvaða skoðanir hann hefur á íslensku veitingasenunni.