Listen

Description

Gestur Máltíðar er Knútur Rafn Ármann garðyrkjubóndi og frumkvöðull í ferðaþjónustu á Friðheimum. Knútur og kona hans Helena Hermundardóttir hafa byggt upp glæsilega garðyrkjustöð og samþætt reksturinn í tómataræktinni við vel heppnaða ferðaþjónustu. Græna hliðin snýr svo sannarlega alltaf upp hjá þeim hjónum, sem hafa nýtt covid tímann til stækkunar á gróðurhúsum. Þau horfa bjartsýn fram á veginn og vita að græna hliðin snýr alltaf upp.