Listen

Description

Þórunn Rakel Gylfadóttir hlaut nýverið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ungmennabók sína Akam, ég og Annika þar sem meðal annars er fjallað um framandleika, fordóma og réttlæti. Við ræddum allt þetta og fleira til í þætti dagsins.

Þátturinn er í boði bókaforlagsins Angústúru.