Listen

Description

Bókabúðir geta verið í kastölum, við ströndina eða hreinlega bara á Selfossi. Þær hitta samt alltaf beint í hjartastað. Við ræddum hvernig og hvar við viljum hafa bókabúðirnar sem við höfum í og veltum því fyrir okkur að opna bókabúð þar sem eingöngu fást bækur eftir höfunda sem hafa gengið á Hvannadalshnjúk.