Listen

Description

Næturbröltarar, njósnarar, kvennabósar og þunglyndir ævintýrapésar. Batman/Robbi Patt og Milla úr samnefndri bók eftir Kristínu Ómars voru með okkur í þætti dagsins og komust að því að þau eiga hitt og þetta sameiginlegt.