Listen

Description

Elsku hlustendur, 

Vonandi hafið þið það gott! Hér meðfylgjandi er nýjasti þátturinn þar sem við fjöllum aðeins um bréfaskriftir. Hlustið og njótið og endilega sendið okkur svarbréf.

Bestu kveðjur,

Tanja og Ástrós