Listen

Description

Við ætluðum í ferðalag til Napólí en héldum óvænt í lengri reisu; aldurinn færðist yfir okkur og löngunin til að deila ferðasögum úr æsku náði tökum á samtalinu. Málefnalegar umræður um vinskap þeirra Lenú og Lilu þurfa því að bíða betri tíma.