Í síðasta þætti fyrir jólafrí ræddum við jólabækur Angústúru; Koma jól? eftir Hallgrím Helgason og Jól á eyjahótelinu eftir Jenny Colgan. Við spjölluðum líka um jólagjafir, jólatónlist, jólamyndir og allt hitt sem tilheyrir jólunum🎄
Þáttur er í boði bókaforlagsins Angústúru.