Listen

Description

Í þetta skiptið fjölluðum við um textasmíð Bubba Morthens, Taylor Swift og Stuðmanna svo einhver séu nefnd og veltum fyrir okkur hvað góður texti geri fyrir lag, mörkunum milli ljóða og laga, textum á tungumálum sem við skiljum ekki og margt fleira.