Listen

Description

Ansi frjálsleg umræða um Stellu Blómkvist og Dimmu eftir Ragnar Jónasson. Undirstrikum frjálslegar þar sem mikið var rætt um persónuleg málefni á borð við sveppatínslu, haustlægðir, virkisgerð og fleira.