Dagur Hjartarson og ástin eru þungamiðja þáttarins í dag. En óttist eigi, það er að sjálfsögðu líka nóg af afvegaleiðingum og útúrdúrum.