Listen

Description

Hefur þér einhvern tímann dottið í hug að taka skjáskot af samtali og setja það í allt annað samhengi? Ef svarið er nei þá tökum við hattinn ofan fyrir þér. Við mælum líka með að þú hlustir á þennan þátt þar sem Chevrolet Suburban, falsmyndir á samfélagsmiðlum og þráhyggju Íslendinga fyrir Bandaríkjunum ber á góma.