Rithöfundurinn Elena Ferrante hefur slegið rækilega í gegn á síðustu árum og um þessar mundir er einmitt í sýningu bíómyndin The Lost Daughter sem byggð er á samnefndri bók höfundarins. Við dembdum okkur í bæði lestur og bíó og komum frekar ósammála upp úr kafinu.
Þessi þáttur er í boði Senu.