Listen

Description

Í dag settumst við niður með bókina Útsýni eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og ræddum hana í bak og fyrir. Ansi góð bók að okkar mati og vel þess virði að kíkja á - og kannski sérlega athyglisverð fyrir þau ykkar sem hafið áhuga á dulrænum öflum!