Hvað eiga Julie Andrews, vampírur og kúariða sameiginlegt? Jú, það tengist allt ungmennabókmenntum á einn eða annan hátt. Í þessum þætti förum við vítt og breitt um þennan afkima bókmenntanna og sendum út ákall til milljónamæringa um að fjármagna hann betur.