Listen

Description

Við töluðum um karaktersjarma, andrúmsloft og söguþræði sem koma manni á óvart og veltum því fyrir okkur hvort Ítalía væri ef til vill lykillinn að bókum sem hitta beint í hjartastað.