Listen

Description

Við töluðum um skáldsöguna Yosoy eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur; sögu af líkamslistum, sársauka og mörkum hins siðlega sem dregur fram svo mikil óþægindi að við bókstaflega fundum það í líkamanum.