Listen

Description

Moldvörpumennirnir eru mættir aftur í dýflíssuna tilbúnnir í umræðuna: Trump, fasismi, sjúkdómar, ólympíuorgíur, vampírur, skamtafræði, þið þekkið þetta.

Við byrjum að gefa út reglulega þætti þegar þið byrjið að neyða vini ykkar til þess að hlusta á okkur. Aumingjar.