Sálarskip mitt fer hallt á hlið og hrekur til skaðsemdanna af því það gengur illa við andviðri freistinganna. --Bólu Hjálmar