Listen

Description

VERKFÆRASALAN - KALDI - ARENA - OLÍS - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fara yfir heitar tökur hlustenda fyrir komandi Formúlu 1 tímabil. Mun Piastri vinna Norris? Verða Haas á verðlaunapalli? Hvað með Alpine?