Listen

Description

Við Þvottakörfumenn leiddum saman hesta okkar og mætum til leiks með tvo nýja dagskrárliði: Ull/Silki og Hraðsuðuna. Að auki ræddum við ÍR, Tindastól, Val og margt fleira.

Þvottakarfan er í boði Pizzunnar og Trésmiðju Heimis.

Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.