Hér spjöllum við um texta uppstigningardags og texta 6. sunnudags eftir páska, sem stundum er kallaður andlausi sunnudagurinn (og nafnið er skýrt í þáttunum). Hæfilega létt spjall og jafnvel brandarar, dálítil gríska og ýmiskonar fróðleikur
Textana eru á eftirfarandi linkum: Uppstigningardagur og 6. sunnudagur eftir páska, Exaudi