Listen

Description

Þegar stórt er spurt reyna spekingar gjarnan að svara. Við  tökumst á við þessa spurningu og fleiri í þætti dagsins þar sem fyrir koma skúffaðir embættismenn, harðstjórar í heimspekisamræðum, hugtökin synd og fyrirgefning og svo hún María sem gladdist við að hitta Elísabetu, sem skildi hvað hún var að ganga í gegnum. 

Textar dagsins eru bæði textar 5. su. í föstu, sem og guðspjall Boðunardags Maríu.