Listen

Description

Í tilefni af 1. árs afmæli Ormstungna ákveða Hjalti og Oddur að endurhljóðblanda Gunnlaugs sögu. Sagan hefur allt! Af nógu er að taka; ást, draumar, hetjuskapur, öfund og hefnd.