Við höfum oft verið í reknir á gat þegar upp koma lagadeilur í sögunum sem við förum yfir. Þess vegna kölluðum við til okkar sérfræðing í lögfræði miðalda. Friðbjörn Garðarsson er lögmaður og áhugamaður um Íslendingasögurnar. Farið var yfir Grágás, refsingar og Flosareið svo eitthvað sé nefnt.
Hlustið og njótið!