Listen

Description

Ormstungur eru peð á taflborði Íslendingasagnanna en kynna til leiks kónginn til að hefja skákina. Ármann Jakobsson, prófessor í miðaldabókmenntum, tók Ormstungur í stutta kennslustund.

Hlustið og hlýðið!

Inn- og útgöngustef: Skálmöld - Kvaðning (fengið með leyfi)