Þær sorglegu fréttir bárust til tölvuleikjaáhugafólks um daginn að E3 væri slaufað enn eitt árið - líklegast að eilífu.
Arnór Steinn og Gunnar fara í saumana á þessari ágætu hátíð. Á tímabili voru þetta "jólin" fyrir tölvuleikjasamfélagið en síðustu ár hefur mikilvægi hennar dalað. Hvers vegna ætli það sé?
Heldur þú að E3 muni snúa aftur? Ef ekki, muntu sakna þess?
Tjékkaðu á fréttaskýringunni sem Arnór Steinn skrifaði um E3!
https://heimildin.is/grein/17312/
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.
---
Tjékkaðu á Tölvuleikjaspjallinu!
Facebook: https://www.facebook.com/tolvuleikjaspjallid/
Instagram: https://www.instagram.com/tolvuleikjaspjallid/