Listen

Description

Horizon heldur áfram að vera einn sá allra flottasti á markaðnum ...

Burning Shores kom út við fínustu móttökur um daginn og er enn önnur rósin í hnappagatið hjá Guerilla Games.

Arnór Steinn og Gunnar ræða allt um aukapakkann. Söguna, karaktera, vopn og auðvitað grafík. Það er nóg að tala um þegar Aloy fer til Hollywood!

Einnig eyðum við smá tíma í að ræða alla neikvæðu athyglina sem leikurinn er búinn að fá. Arnór fór á stúfana og kannaði hvers vegna leikurinn fær svona lága einkunn frá ákveðnum þjóðfélagshóp ...

Hvað fannst þér um Burning Shores? Góður aukapakki eða eitthvað sem gleymist í hafinu?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.