Listen

Description

Árið 2010 kom út eitt stykki aukapakki. Aukapakkinn gerði þér kleift að skjóta meira en bara kúreka.

Þú gast skotið UPPVAKNINGA.

Já börnin mín góð, í þætti vikunnar ræðum við UNDEAD NIGHTMARE.

Frábær aukapakki sem er mögulega sá besti.

Hvað finnst þér?