Listen

Description

Viltu rifja upp sögu PlayStation í formi eins skemmtilegasta platform leiks ársins?

Astro Bot SPRINGUR fram á sjónarsviðið með ótrúlega skemmtilegri spilum, fjölbreyttum eiginleikum og frábærri grafík (vökva physics eru FRÁBÆR)

Arnór Steinn og Gunnar eru vægast sagt hrifnir. Við erum klárlega að tala um topp 3 stykki á árinu.

Astro Bot og hin vinsæla Astro Bot PS5 fjarstýring eru að sjálfsögðu til í Elko Gaming. Talandi um það ...

Þátturinn er í boði Elko Gaming.