Listen

Description

Svona í alvörunni, hvers vegna gerum við þetta eiginlega?

Í þessum þætti taka Arnór og Gunnar (ekkert svakalega) heimspekilega umræðu sem tölvuleikjaaðdáendur hafa ef til vill oft spurt sig: Af hverju spilum við tölvuleiki? Hvað er svona gaman við það að deyja þúsund sinnum á móti einum vondukalli? Skipta afreksverðlaun (e. achievements) einhverju máli? Eru tölvuleikir í rauninni bara hollir og góðir fyrir heilsuna? Við reynum eftir bestu getu að svara öllum þessum spurningum. 

En þú, kæri hlustandi? Af hverju spilar þú tölvuleiki? 

Lag: Aries Beats