Listen

Description

Er það ekki draumur okkar allra að reka fangelsi í gróðraskyni?

Ef svo er þá er Prison Architect leikurinn fyrir þig!

Ef ekki þá þarftu ekki að líta í eigin barm. Samt sem áður er Prison Architect leikurinn fyrir þig!

Grínlaust þá er um að ræða einn upprunalegasta leik okkar tíma.

Arnór Steinn og Gunnar kafa í allt sem tengist leiknum. Það er flókið mál að byggja fangelsi og því nóg að rabba um.

Ert þú búin/n að prófa Prison Architect? Segðu okkur hvað þér finnst!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.