Listen

Description

Mánudagur og gleðilegan nóvember! Þáttur vikunnar er erfiður og við vörum við efninu!

Jessica Gonzales fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn vegna heimilisofbeldis sem hún þurfti að þola, en málið fór á allt aðra vegu en hún hefði getað ímyndað sér. Við ræðum einnig um Francine Hughes og Thomia Hunter.

Njótið vel og við minnum á Instagrammið okkar, @malmalanna