Listen

Description

Mánudagur, og spurningin okkar til ykkar er flúor eða floor? 

Annars ætlum við að tala um Dunblane skotárásina í Skotlandi sem hafði áhrif á allt Bretland og setti fordæmi fyrir leyfum á byssum. 

Förum líka inn á hvað Ástralía er með þetta og við ætlum klárlega þangað!