Jæja, eftir djúpar samræður í síðustu viku erum við systur komnar aftur í góðan gír og ræðum leitarheimild, persónufriðhelgi og öryggi almennings!
Ekki gleyma fylgja okkur á Instagram @malmalanna!