„Systir mín flytur til okkar 2018 og hafði alla tíð búið hjá móður okkar.
Mamma er af þeirri kynslóð að hún vildi bara hafa hana hjá sér, vildi ekki að hún færi á sambýli,“ segir Nína Snorradóttir.
Eftir að móðir Nínu féll skyndilega frá tók hún þroskaskerta systur sína að sér.Nína segir að margt þurfi að breytast í kerfinu varðandi þroskaskerta einstaklinga eldri en 18 ára, sérstaklega varðandi sjúkratryggingamál, stuðning og búsetuúrræði.
Sjá frekari umfjöllun hér í grein á Vísir.is:
https://www.visir.is/g/20202046697d