Árni Björn mætir í spjallið og talar meðal annars um mikilvægi þess að heilbrigðiskerfið grípi foreldra langveikra barna.
Númer eitt tvö og þrjú þá verða foreldrarnir að vera heilsuhraustir ef þeir ætla að sjá um þetta barn.
Þannig að við setjum heilsuna okkar í forgang, alltaf,“ segir Árni Björn Kristjánsson, faðir langveikrar stúlku.
Árni og Guðrún Ósk Maríasdóttir eignuðust dótturina Halldóru í maí árið 2013 og hafa síðan þá þurft að berjast við kerfið vegna hennar réttinda.
Sjá frekari umfjöllun hér í grein á Vísir.is