Listen

Description

Sigurður Jóhannesson gagnrýnir að ekki fáist niðurgreiðsla frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir mörgum hjálpartækjum sem gætu bætt lífsgæði langveikra og fatlaðra barna til muna.

Siggi er faðir langveikrar stúlku, Sunnu Valdísar, sem er með sjaldgæfan genagalla.

Sjá frekari umfjöllun hér í grein á Vísir.is

https://www.visir.is/g/20202032241d/segir-sjukratryggingar-islands-ekki-komnar-inn-i-thessa-old