Listen

Description

Við vorum svo heppin að fá til okkar hana Lilju Dögg Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hún spjallaði við okkur um bæði lífið og tilveruna og menntamálin í dag. Lilja sagði okkur frá ævintýrum sínum áður en hún varð mennta- og menningarmálaráðherra.