Í þessum þætti fengum við til okkar hana Ingu Maríu kynningarstjóra Píeta samtakanna. Inga fræddi okkur um hvað Píeta samtökin eru og hvað þau gera.