Listen

Description

Arna Rún og Birta Guðný komu til okkar í gott spjall og sögðu okkur frá því hvað þær eru að gera í dag. Arna og Birta voru í Ungt fólk og hvað en þurftu því miður að hætta um áramótin en það var ótrúlega gaman að fá þær aftur til okkar í gott spjall.