Listen

Description

Steinar, Vilhjálmur og Embla kynntust öll í gegnum björgunarsveit. Þau ræða það hvernig er að vera í björgunarsveit og hvað þarf til að vera í slíkri.