Listen

Description

*TW* Í þessum þætti fáum við fyrsta viðmælendan okkar hana Ingunni Önnu, þátturinn er ekki við hæfi allra og viljum við vara við að við erum að ræða fíkn og afleiðingar þess. Snið þáttarins er aðeins öðruvísi en áður í ljósi aðstæðna, þátturinn er því tekinn upp á zoom. Við afsökum gæðin í hljóðinu en það verður búið að laga það fyrir næsta þátt!