Listen

Description

Ungt fólk og Fávitar. Í þessum þætti fengum við til okkar Sólborgu sem heldur uppi Instagram reikningnum Fávitar og var einnig að gefa út bókina Fávitar út frá Instagraminu. Sólborg svarar okkar helstu spurningum um Instagramið og bókina.