Í Ungt fólk og ADHD parti 1 spurja þær Védís og Embla, Örnu og Birtu spurninga um þeirra greiningu á ADHD og hvernig það hefur áhrif á þeirra daglega líf. Í næsta þætti fáum við til okkar fagaðila í ADHD til þess að svara okkar helstu spurningar um ADHD.