Listen

Description

Ungt fólk og Karlmennskan. Í þessum þætti fengum við til okkar Þorstein sem heldur uppi Instagram og Facebook reikningnum Karlmennskan. Þorsteinn svarar okkar helstu spurningum um Instagramið og hans vinnu tengda því.